Algeng vandamál í 3CX

Notandi fastur í "Unregistered"

Athugið: Þarf að uppfæra

Þegar notandi er ekki að virkjast og verður ekki available, mælum við með að byrja á því að athuga með forritið sem þú ert að nota og sjá til þess að þú sért með besta 3CX forritið í dag!
Þegar við höfum staðfest að forritið er það nýjasta skoðum við leyfisstillingar forritsins í vafranum. Engar áhyggjur, það eru leiðbeiningar hér að neðan sem leiða okkur alla leið!

3CX v16:

Ef þú ert með þessa útgáfu þarftu að uppfæra forritið hjá þér í v20 PWA appið. Ef þú smellir hér eru leiðbeiningar hvernig þú færð nýjustu útgáfu 3CX í tölvuna.

3CX v18:

Ef þú ert með þessa útgáfu þarftu að uppfæra forritið hjá þér í v20 PWA appið. Ef þú smellir hér eru leiðbeiningar hvernig þú færð nýjustu útgáfu 3CX í tölvuna.

3CX microsoft store softphone:

Ef þú ert með þessa útgáfu þarftu að uppfæra forritið hjá þér í v20 PWA appið. Ef þú smellir hér eru leiðbeiningar hvernig þú færð nýjustu útgáfu 3CX í tölvuna.

3CX (PWA) með browser:

Ef þú ert með þetta app, þá ertu á réttum slóðum! Það dugar að fylgja þessum leiðbeiningum hér.


Upp