Cover
fimmtudagurinn 22. desember 2011

Gleðilega hátíð

Starfsfólk Snerpu óskar viðskiptavinum sínum gleðilegra jóla og þakkar viðskiptin á árinu sem er að líða.  Þar sem okkur þóttu jólin heldur stutt í ár höfum við ákveðið að hafa lokað þriðjudaginn 27. desember. Það verður þó hægt að ná sambandi við starfsmenn ef erindið er mjög brýnt og getur ekki beðið til næsta dags.

Þeim sem þurfa nauðsynlega á þjónustu að halda yfir hátíðarnar er bent á að bakvakt er í síma 840-4000 til að kalla út starfsmann


Avatar Sturla Stígsson

Upp