Cover
föstudagurinn 19. september 2025

Uppfærð vefmyndavél á Hrafnseyri

Sett hefur verið upp ný vefmyndavél á Hrafnseyri í Arnarfirði í stað eldri vélar og hafa því myndgæðin frá staðnum aukist umtalsvert. Sjá má frá nýju vélinni hér.

Snerpa sýnir frá fimmtán vefmyndavélum á Vestfjörðum í samstarfi við fyrirtæki og einstaklinga á svæðinu sem leggja ómælda vinnu ásamt myndavélum í verkefnið.


Avatar Sturla Stígsson

Upp