BBC, Discovery og Eurosport í Vodafone Sjónvarpi
Vodafone hefur náð beinum samningum við sjónvarpsrisana BBC og Discovery um dreifingu á 11 vinsælum sjónvarpsstöðvum næstu árin, þremur úr smiðju BBC og átta frá Discovery, þar með talið Eurosport stöðvunum vinsælu.