29. apríl 2015
Uppfærð vefmyndavél á Ísafirði
Snerpa hefur lokið við að uppfæra vefmyndavél sína á Hótel Ísafirði en sú vél er með útsýni út pollinn.
Snerpa hefur lokið við að uppfæra vefmyndavél sína á Hótel Ísafirði en sú vél er með útsýni út pollinn.
Verðskrá Snerpu fyrir heimilistengingar tekur nokkrum breytingum um mánaðarmótin og um leið verður framsetning þjónustunnar stokkuð upp og nýir þjónustuliðir kynntir.
Snerpa er nú búin að ganga frá tengingu ljósleiðara á dvalarheimilið Hlíf á Ísafirði og setja þar upp búnað til að íbúar þar geti tengst Smartnetinu.
Lokað verður í Snerpu föstudaginn 2. janúar en við byrjum nýja árið að krafti mánudaginn 5. janúar.
Opnunartími Snerpu yfir hátíðirnar er sem hér segir.
Snerpa ehf., á Ísafirði fagnar 20 ára afmæli í dag en fyrirtækið var stofnað 25. nóvember 1994 af þeim Birni Davíðssyni og Jóni Arnari Gestssyni.