Viðhald
18. desember 2024
Viðhald Holt Önundarfjörður
Notendur á búnaði Snerpu á Holti í Önundarfirði geta fundið fyrir truflunum á samböndum að morgni föstudags 20. desember vegna viðhalds á búnaði.
Upphaftími framkvæmda er á tímabilinu kl. 10:00-11:00 og áætlaður roftími er 1-2 mín per notenda.
Við biðjumst velvirðingar á truflunum vegna þessa.
Jóhann Egilsson